Konjac hreinsisvampur.

Afsláttur
1+ 760Kr.

1.899Kr.

Hvað er konjac?
Notist á andlit og líkama.
Konjac eða Konnyaku er fjölær kartöflu planta sem má finna vaxa villta í mjög mikilli hæð og er algerlega náttúruleg afurð. Konjac er unnið úr rótum plöntunnar en hún er 97% vatn. Konjac hefur verið notað í Kóreu, Japan og Kína í yfir 1500 ár og plantan er án allra hættulegra efna og er 100% hreinn og náttúrulegur. Engin auka litarefni, engin ertandi efni, 100% öruggur.
Fullur af steinefnum og andoxunarefnum.
Konjac inniheldur prótein, kolvetni, járn, fosfór, kopar, sink, A, E, B og C vítamín.

Fjólublár: Lavender, tilvalinn fyrir allar húðtegundir, afstressandi og bólgueyðandi.

Appelsínugulur: Ginger, Fyrir fituga húð, vinnur á bólum, hvíttandi.

Svartur: Bambus kol, fyrir fituga og flekkótta húð, inniheldur mikið af steinefnum.

Hvítur: Fyrir allar húðtegundir. Nærir húðina.

Grænn: Grænt te. Fyrir bólótta og sólbrenda húð. Vinnur á síklum og fitu.

Húðlitaður: Fyrir viðkvæma húð. Heldur húðinni fallegri og mjúkri.

Góður fyrir unglingabólur.
Hentar fyrir allar húðtegundir.
Hreinsar svitaholur í andliti.
Góð áhrif í langtíma og reglulega notkun.Tilvalin fyrir viðkvæma húð
Gefur góðan raka í húðina
Tilvalið fyrir fólk með húðvandamál (ofnæmi í húð)
Hægt að nota til að hreinsa andlit vandlega, þægilegt að nota
Þægilegt að bera til daglegra nota þinn hvenær sem er og hvar
Efni: Náttúrulegar trefjar
Þvermál: Uþb. 7,5 cm / 2,95 tommur.
Skolið, kreistið og hengið svampinn upp eftir notkun(ekki vinda hann)
Clear selection
SKU: N/A. Vöruflokkar , .